fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Fannar fluttur í sjúkrabíl á bráðamóttöku eftir fall

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 12. ágúst 2016 21:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fannar Sveinsson oftast kenndur við Hraðfréttir en annar stjórnandi morgunþáttarins Góðan daginn á Rás 2 féll út um glugga á Kalda bar í gærkvöldi. Fannar slasaðist við fallið og var fluttur með sjúkrabíl á Landspítalann þar sem gert var að sárum hans. Fréttatíminn greinir frá þessu.

Fannar lýsir því í samtali við Fréttatímann að hann hafi sest á gluggakarm en næsta sem hann vissi var að hann hafðu dottið út um gluggann en fallið er um 1,6 metrar. Þar datt Fannar á borð og fékk skurð á höfuðið. Var hann fluttur á spítala með sjúkrabíl.

Á bráðamóttöku var gengið úr skugga um að hann hefði hvorki hálsbrotnað eða blætt inn á heila en sauma þurfti nokkur spor í höfuð hans. Á Fréttatímanum má sjá myndir og myndband af því þegar gert var að sárum hans. En Fannar þarf að taka því rólega næstu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“