fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Kláruðu tónleikana, þremur mánuðum eftir fjöldamorðin

Eagles of Death Metal héldu tónleika í Bataclan-höllinni í gær – Voru að spila þegar hryðjuverkin í París áttu sér stað

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 17. febrúar 2016 07:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska rokkhljómsveitin Eagles of Death Metal hélt í gærkvöldi tónleika í Bataclan-tónleikahöllinni í París. Hljómsveitin spilaði þar síðast þegar hryðjuverkin í París áttu sér stað og fjöldi fólk lést, meðal annars í tónleikahöllinni.

Í gær steig sveitin því aftur á svið, um þremur mánuðum eftir að hryðjuverkamenn réðust inn í höllina á meðan á tónleikum þeirra stóð. Hátt í hundrað létust í árásinni í Bataclan í nóvember. Á tónleikunum í gær voru hundruð eftirlifenda ásamt fjölskyldum þeirra sem særðust eða létu lífið í árásinni staddir á tónleikunum.

Hljómsveitarmeðlimir Eagles of Death Metal höfðu lofað aðdáendum sínum að þeir myndu klára tónleikanna sem hryðjuverkamennirnir eyðilögðu. Í frétt Guardian segir að tónleikarnir í gær hafi gengið vel. Fram kemur að tónleikarnir hafi verið ansi tilfinningaþrungnir enda árásin enn í fersku minni margra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs