fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Þetta er hinn sanni jólaandi: Magnað góðverk starfsmanna Best Buy – Sjáðu myndbandið

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru tími kærleikar og friðar og það fékk ungur viðskiptavinur raftækjakeðjunnar Best Buy að kynnast á dögunum.

Ungi maðurinn hafði vanið komu sína í verslun Best Buy á Long Island í Bandaríkjunum þar sem hann settist niður og spilaði leiki á Nintento Wii-leikjatölvu sem er í versluninni. Þetta gerði maðurinn nánast daglega svo starfsmönnum þótti augljóst að hann ætti ekki slíka leikjatölvu.

Starfsmenn verslunarinnar tóku sig til og keyptu Nintendo-leikjatölvu fyrir manninn, sem líklega er um tvítugt, og afhentu honum á dögunum. Óhætt er að segja að hann hafi verið ánægður þó gjörningurinn hafi komið honum í opna skjöldu.

Myndband af góðverkinu má sjá hér að neðan:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=hs0RIQEEg0k&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina