fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Sigraði Finnland Got Talent með því að prumpa inn jólin

Dómararnir grétu úr hlátri

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 8. desember 2016 14:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn finnski Antton Puontu gerði jólalagið HappyXmas (War Is Over) svo sannarlega að sínu í lokaþætti finnsku útgáfu raunveruleikaþáttarins Got Talent í gærkvöldi.

Lagið sem er upphaflega samið og flutt af John Lennon sló svo sannarlega í gegn hjá finnsku þjóðinni en það að prumpa lagið (með undirleik) nægði Anttoni til að sigra keppnina.

Atriðið tókst svo vel að dómararnir sem og áhorfendur í sal voru grétu úr hlátri.

Antton hefur frá unga aldri leikið sér að því að gera hljóð með því að láta hendurnar á sér framkalla prumphljóð.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=HA_rxemmR48&w=560&h=315]

Áhugamálið hefur sannarlega skilað sínu. Auk þess sem hann er nú orðinn heimsþekktur fyrir þennan óvenjulega hæfileika fékk Antton 30 þúsund evrur að launum fyrir sigurinn en það eru um það bil 35 milljónir ISK.

Milljónir netverja hafa horft á myndbandið frá því að það birtist og ekki að ástæðulausu. Það er algjörlega stórkostlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin

Birti óræð skilaboðum nokkrum dögum fyrir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórunn Antonía sýnir olíuborna kviðvöðvana

Þórunn Antonía sýnir olíuborna kviðvöðvana
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ísland og Inga í aðalhlutverki í myndbandi nýjasta lags Bryan Adams

Ísland og Inga í aðalhlutverki í myndbandi nýjasta lags Bryan Adams