fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fókus

Michel Douglas segir Val Kilmer með krabbamein

Kilmer hefur til þessa þvertekið fyrir eiga við heilsufarsleg vandamál að stríða

Kristín Clausen
Mánudaginn 31. október 2016 21:30

Kilmer hefur til þessa þvertekið fyrir eiga við heilsufarsleg vandamál að stríða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Douglas greindi frá því í spjallþætti í gærkvöldi að leikarinn Val Kilmer sé með krabbamein í hálsi. Þá sagði hann að útlitið væri ekki gott fyrir Kilmer.

Síðastliðin tvö ár hefur slúðurpressan fylgst grannt með spítalaheimsóknum Kilmer, sem er 56 ára, og velt sér upp úr því hvort hann væri alvarlega veikur. Til þessa hefur Kilmer ætíð neitað því að hann eigi við heilsufarslegt vandamál að stríða. Þrátt fyrir þrálátan orðróm.

Þetta kemur fram í Daily Mail í morgun. Þá segir að miðillinn hafi leitað eftir viðbrögðum frá talsmanni Kilmer sem kvaðst ekki tilbúinn að tjá sig um orð Douglas.

Slúðurpressan hefur lengi velt sér upp úr því hvað sé að hrjá Kilmer sem er orðinn mjög horaður.
Val Kilmer Slúðurpressan hefur lengi velt sér upp úr því hvað sé að hrjá Kilmer sem er orðinn mjög horaður.

Þá sagði Douglas í viðtalinu:

„Kilmer er góður maður sem er að glíma við nákvæmlega sömu týpu af krabbameini og ég var með (krabbamein í tungunni.) Hugur minn er hjá honum en veikindin eru ástæða þess að Kilmer hefur látið lítið fyrir sér fara síðustu ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni

Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni