fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Fjölskylda frá Aleppo mótmælir stríðinu í Sýrlandi á Akureyri í dag

Ástandið hefur aldrei verið alvarlegra -Samstöðufundur á Austurvelli á sama tíma

Kristín Clausen
Laugardaginn 1. október 2016 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sýrlensk fjölskylda frá Aleppo ætlar að mótmæla Sýrlandsstríðinu klukkan 17 í dag, laugardaginn 1. október á Ráðhústorgi á Akureyri.

Yfirskrift mótmælanna er ,,Stop this crazy war“ eða „Stöðvið þetta vitfirringslega stríð“.

Ástandið í Sýrlandi hefur aldrei verið alvarlegra og síðustu daga hefur mörg hundruð óbreyttum borgurum verið slátrað í loftárásum á Aleppo.

Elísabet Jökulsdóttir og fleiri ætla að sýna fjölskyldunni og Sýrlendingum öllum samstöðu og stuðning með því að koma saman á Austurvelli í dag, 1. október, á milli klukkan 15 og 16.

Hér getur þú séð meira um viðburðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
Fókus
Í gær

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót