fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

„Þetta gekk ekki lengur“

Myndlistafólkið Jón Óskar og Hulda Hákon búa á vinnustofunni

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 31. janúar 2016 11:00

Myndlistafólkið Jón Óskar og Hulda Hákon búa á vinnustofunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við eigum íbúð á Hverfisgötu en leigjum hana út. Þetta gekk ekki lengur. Við vorum alltaf að draga heim með okkur alls kyns dót. Íbúðin leit út eins og vinnustofa. Þess vegna ákváðum við að fá okkur vinnustofu á Granda og flytja þar inn.

Í einu horninu er sófasett og í öðru eldhús en að öðru leyti er þetta vinnustofa. Þetta hefur gefist mjög vel og maður þarf ekkert að afsaka þótt það sé drasl því þetta er bara vinnustofa.“

Myndlistamaðurinn Jón Óskar hefur lifað og hrærst í listinni frá unga aldri. Indíana Ása Hreinsdóttir spjallaði við Jón Óskar um áhrif móður hans, sambandið við Huldu Hákon, átrúnaðargoðið David Bowie, fjölskylduna og listina sem hann skilgreinir sem káf á vegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“