fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Transstúlka sætti hrottalegu einelti í skóla: Dreymir nú um fyrirsætuferil

Ótrúleg útlitsbreyting

Auður Ösp
Föstudaginn 29. janúar 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brandon Morrison mátti þola það á hverjum degi að vera eltur uppi af skólafélögunum sem síðan spörkuðu í hann og kýldu margsinnis. Ástæðan var sú að Brandon leit á sig sem stúlku en ekki pilt. Hún er nú orðin Brittney Kade og á sér stóra drauma fyrir framtíðina.

Brittney segist hafa vitað frá barnæsku að hún væri öðruvísi en strákarnir sem hún þá lék sér við. „Ég var held ég þriggja eða fjögurra ára þegar ég vissi að ég var ekki eins og hinir strákarnir. Mér fannst miklu skemmtilegra að leika mér með stelpudót. Ég vildi bara vera ég sjálf en ég þurfti að bæla niður allar tilfinningar mínar,“ segir hún en hún neyddist til að hætta í skóla 17 ára sökum þess að hún var aldrei látin í friði.

Hún kveðst þó vera orðin mun öruggari með sig í dag og er óhætt að segja að útlitsbreytingin sé mikil frá því að hún var Brandon. Hana dreymir um að verða fyrirsæta og ætlar sé stóra hluti á því sviði. Þá segir hún einnig þrá að finna ástina en viðurkennir að það sé ekki alltaf auðvelt fyrir transfólk að finna maka sem samþykkir þá eins og þeir eru. „Ég trúi því samt að það sé einhver þarna úti fyrir mig. Það er þó betra að vera hataður fyrir það sem þú ert heldur en að vera elskaður fyrir að vera það sem þú ert ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna