fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Phil Collins byrjaður aftur með fyrrverandi: Borgaði henni milljarða fyrir sex árum þegar þau skildu

Lamaðist eftir brjósklossaðgerð árið 2014

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 29. janúar 2016 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn Phil Collins er tekinn saman við fyrrverandi eiginkonu sína, Orianna Cevey, aðeins nokkrum árum eftir að þau skildu. Þau voru gift í sjö ár en árið 2008 ákváðu þau að fara í sitt hvora áttina.

Tveimur árum síðar, árið 2010, greiddi Collins henni 25 milljónir punda, 4,6 milljarða króna á núverandi gengi, sem hluta af samkomulagi vegna skilnaðarins. Á þeim tíma var um hæstu upphæð í skilnaðarmáli að ræða í sögu Bretlands.

Phil Collins er 64 ára en Orianna er 42 ára. Hún lamaðist að hluta árið 2014 eftir að hún fór í aðgerð vegna brjóskloss. Í viðtali við Billboard sagði Collins að þau hefðu tekið saman fyrir sex mánuðum og raunar hefði það komið honum á óvart að enginn hefði tekið eftir því, það er fjölmiðlar.

Þau gengu í hjónaband árið 1999 og eiga tvö börn saman en fyrir átti Collins þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli