fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fókus

Phil Collins byrjaður aftur með fyrrverandi: Borgaði henni milljarða fyrir sex árum þegar þau skildu

Lamaðist eftir brjósklossaðgerð árið 2014

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 29. janúar 2016 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski tónlistarmaðurinn Phil Collins er tekinn saman við fyrrverandi eiginkonu sína, Orianna Cevey, aðeins nokkrum árum eftir að þau skildu. Þau voru gift í sjö ár en árið 2008 ákváðu þau að fara í sitt hvora áttina.

Tveimur árum síðar, árið 2010, greiddi Collins henni 25 milljónir punda, 4,6 milljarða króna á núverandi gengi, sem hluta af samkomulagi vegna skilnaðarins. Á þeim tíma var um hæstu upphæð í skilnaðarmáli að ræða í sögu Bretlands.

Phil Collins er 64 ára en Orianna er 42 ára. Hún lamaðist að hluta árið 2014 eftir að hún fór í aðgerð vegna brjóskloss. Í viðtali við Billboard sagði Collins að þau hefðu tekið saman fyrir sex mánuðum og raunar hefði það komið honum á óvart að enginn hefði tekið eftir því, það er fjölmiðlar.

Þau gengu í hjónaband árið 1999 og eiga tvö börn saman en fyrir átti Collins þrjú börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Í gær

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“