fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Skelfileg mistök kostuðu þáttakanda í America´s Got Talent næstum því lífið

Sjáðu myndbandið af atvikinu

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 3. ágúst 2016 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atriði í nýjustu þáttaröð America Got Talent tókst svo sannarlega að skjóta áhorfendum skelk í bringu í gærkvöldi. Í atriðinu, sem var sýnt í beinni útsendingu, skaut kona alelda ör í unnusta sinn. Örin sem átti að fara í gegnum rör upp í munni mannsins lenti hinsvegar í hálsinum með þeim afleiðingum að hann slasaðist.

Betur fór en á horfðist í fyrstu en viðbrögð mannsins sem og dómaranna í myndbandinu sem birtist hér að neðan sýnir hversu litlu mátti muna að ver færi.

Maðurinn, Ryan Stock, tjáði sig um málið í morgun á Twitter þar sem hann segist vera þakklátur fyrir að vera á lífi. Hann segir jafnframt að búnaðurinn hafi bilað og það hafi orsakað slysið.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=6AJRZCrS_1g&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu