fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Justin Bieber hafnaði tæplega 600 milljón króna tilboði Repúblikana

Mátti ekki fara neikvæðum orðum um Trump

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. júlí 2016 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvaranum Justin Bieber var á dögunum boðnar tæpar 600 milljónir króna fyrir að halda tónleika í tengslum við landsfund Repúblikana í Bandaríkjunum. Að sögn TMZ hafnaði Bieber tilboðinu en umboðsmaður söngvarans er sagður dyggur stuðningsmaður Hillary Clinton.

Bieber var boðið að halda 45 mínútna langa tónleika, sagt að þátttaka hans yrði ópólitísk og að hann þyrfti ekki að lýsa yfir stuðningi við Repúblikana, en mætti hins vegar ekki fara neikvæðum orðum um forsetaframbjóðandann Donald Trump. Þetta hefði verið stærsta greiðsla sem Bieber hefði nokkur tíma þegið fyrir staka tónleika.

Þar sem Justin Bieber hafnaði tilboðinu var vinsælasta tónlistaratriðið á landsfundinum hljómsveitin Third Eye Blind – sem notaði tækifærið til að gagnrýna stefnu Repúblikana við dræmar undirtektir viðstaddra.

Landsfundur Demókrata skartaði hins vegar fjölda stjarna, þar á meðal Katy Perry, Alicia Keys, Lenny Kravitz, Demi Lovato og Paul Simon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin

Spielberg segir að þetta sé besta bandaríska bíómyndin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur

Þetta er lúxusvillan sem Justin Bieber gistir í á Íslandi – Nóttin kostar allt að 12 milljónir krónur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu