fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Ef ég ætti annað líf

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. júlí 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flest höfum við hugsað um hvernig það væri að eiga annað líf. Það er gaman að láta hugann reika og velta því fyrir sér hvernig lífið gæti verið öðruvísi.

Bryndís Ásmundsdóttir er leikkona og söngkona í þessu lífi. Hún á þrjú börn og á fallegt heimili í Hafnarfirði. Bryndís er einhleyp og kunnugir segja að hún sé göldróttí eldhúsinu. Hún hefur undanfarin ár heiðrað söngdívur eins og Janis Joplin, TInu Turner og Amy Winehouse, og hjá mörgum

Ef Bryndís ætti annað líf væri það einhvern veginn svona:

„Ég er sálfræðingur, nuddari, söngþerapisti og leikstjóri. Ég rek ótrúlega huggulega sálfræði og nuddstofu á góðum stað í Reykjavík. Ég á mann sem ég er mjög skotin í og það er sannarlega gagnkvæmt. Við eigum veitingastaði um allan heim – ansi stóra keðju – og ég sé um að gæta þess að þjónustan sé í lagi. Þess vegna þarf ég talsvert að ferðast um heiminn, meðal annars til Barcelona, New York, Parísar, Rómar og Kaupmannahafnar. Við eigum þrjú heimili, tvö á Íslandi og eina gasalega huggulega íbúð í Barcelona. Maðurinn minn er eðalkokkur og sjúklega góður nuddari eins og ég.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“