fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Frábær stemning á Esjunni: Hátt í 3.000 sóttu tónleika Gus Gus

Létu lítið skyggni, forsetakosningar og EM í fótbolta engin áhrif hafa

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 25. júní 2016 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var frábær stemning á Esjunni í dag þrátt fyrir lítið skyggni, forsetakosningar og Evrópumótið í fótbolta. Klukkan 14 hófust Nova-tónleikar Gus Gus á toppi Esjunnar og létu hátt í þrjú þúsund manns sjá sig.

Meðfylgjandi eru myndir frá tónleikahaldinu sem fór vel fram, þrátt fyrir að skyggni væri tiltölulega lítið. DJ Margeir hitaði upp fyrir Gus Gus sem flutti meðal annars nýtt lag á tónleikunum.

Mynd: Stefán Pálsson

Mynd: Stefán Pálsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Í gær

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin