fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Táraflóð þegar 12 ára undrabarn varð stjarna á einni nóttu: Agndofa dómarar – Sjáðu myndbandið

Þetta gæti verið næsta Taylor Swift – Steig á svið með frumsamið lag

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 9. júní 2016 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svolítið magnað gerðist síðastliðið þriðjudagskvöld þegar 12 ára stúlka steig á svið fyrir framan dómara og áhorfendur í bandarísku útgáfu raunveruleikaþáttarins America Got Talent.

Engan óraði fyrir því þegar Grace VanderWaal kynnti sig og sagðist ætla að spila frumsamið lag hversu yfirnáttúrlega hæfileika hún hefur. Grace sem hefur hingað til ekki flaggað hæfileikum sínum en meira að segja hennar nánustu vinir höfðu ekki hugmynd um að hún gæti yfirhöfuð sungið.

Dómararnir voru orðlausir eftir frammistöðu stúlkunnar en Simon Cowell telur gæti hæglega orðið næsta Taylor Swift. Hér getur þú séð myndbandið af atriðinu sem hefur heillað milljónir manns síðustu daga.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=eNxO9MpQ2vA&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“

Fanney varð ólétt 17 ára: „Oft hugsa ég til baka, það er ótrúlegt hvað maður kom samt vel út úr þessu“