fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Ronnie Wood er orðinn faðir: Eiginkonan fæddi tvíbura

68 ára nýbakaður faðir

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2016 17:57

68 ára nýbakaður faðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkarinn Ronnie Wood, gítarleikari The Rolling Stones, varð faðir í gærkvöldi. Eiginkona hans, Sally Humphreys, fæddi þá heilbrigða tvíbura, tvær stúlkur og heilsast öllum vel.

Ronnie Wood er ekki dauður úr öllum æðum, en hann er 68 ára, fæddur árið 1947, en Sally er nokkuð yngri, eða 38 ára. Fyrir átti Ronnie fjögur börn. Þeirra elstur er Jesse sem er fæddur árið 1976.

Ronnie er einn dáðasti gítarleikari samtímans en hann hefur verið meðlimur í The Rolling Stones frá árinu 1975. Áður spilaði hann með hljómsveitinni The Birds. Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er verið að tala um hljómsveitina The Byrds heldur aðra, minna þekkta sveit sem starfaði á árunum 1964 til 1967.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna