fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

Ronnie Wood er orðinn faðir: Eiginkonan fæddi tvíbura

68 ára nýbakaður faðir

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. maí 2016 17:57

68 ára nýbakaður faðir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rokkarinn Ronnie Wood, gítarleikari The Rolling Stones, varð faðir í gærkvöldi. Eiginkona hans, Sally Humphreys, fæddi þá heilbrigða tvíbura, tvær stúlkur og heilsast öllum vel.

Ronnie Wood er ekki dauður úr öllum æðum, en hann er 68 ára, fæddur árið 1947, en Sally er nokkuð yngri, eða 38 ára. Fyrir átti Ronnie fjögur börn. Þeirra elstur er Jesse sem er fæddur árið 1976.

Ronnie er einn dáðasti gítarleikari samtímans en hann hefur verið meðlimur í The Rolling Stones frá árinu 1975. Áður spilaði hann með hljómsveitinni The Birds. Að gefnu tilefni skal tekið fram að ekki er verið að tala um hljómsveitina The Byrds heldur aðra, minna þekkta sveit sem starfaði á árunum 1964 til 1967.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“