fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Myndi ekki vilja tengjast landsliðinu í dag

Logi Geirs segir lélegt gengi á EM það besta sem gat komið fyrir íslenska handboltalandsliðið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 31. janúar 2016 15:30

Logi Geirs segir lélegt gengi á EM það besta sem gat komið fyrir íslenska handboltalandsliðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Logi Geirsson hafi kúplað sig út úr handboltanum hefur hann ennþá sínar skoðanir, eins og sést hefur í EM-stofunni. Það er því ekki úr vegi að lokum að spyrja aðeins út í slakt gengi íslenska liðsins á mótinu og hvað hann telji að gerist núna innan HSÍ.

„Það hefur verið ofboðslega lítil endurnýjun í þessu landsliði og Aroni Kristjánssyni bara mistókst sem þjálfara. Ég held að það þurfi einhvern nagla í þetta núna. Einhvern sem borin er mikil virðing fyrir. Besti kosturinn væri auðvitað gaur eins og Dagur Sigurðsson, en það er fullt af körlum sem geta komið og tekið við þessu. Ég hef meiri áhyggjur af því sem er fram undan, við erum svo langt á eftir í yngingu liðsins. Við fórum með besta liðið sem við gátum teflt fram á EM og þetta var lélegt. Punktur. Þegar menn bregðast svona þá verða þeir að stíga til hliðar, eins og Aron gerði. Ég myndi ekki einu sinni treysta mér í að tengjast þessu landsliði í dag. En ég held að þessi lélegi árangur á þessu móti sé það besta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður allt stokkað upp. Það fer allt í naflaskoðun. Það er löngu kominn tími á það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins