fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

„Þetta eyðilagði okkar fjölskyldu“

Litla systir Ragnheiðar M Kristjónsdóttur var myrt árið 2000

Indíana Ása Hreinsdóttir
Laugardaginn 16. janúar 2016 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Svona áföll eyðileggja allt. Það er ekki bara einstaklingurinn sem deyr sem hverfur heldur fer öll fjölskyldan í klessu og ég tala ekki um þegar um svona ofbeldisglæp er að ræða. Þetta eyðilagði okkar fjölskyldu. Eitt líf tengist mörgum öðrum lífum, fjölskylduhópum og vinum. Þetta hefur svo víðtæk áhrif.

Ragnheiður var sjö ára þegar Áslaug Perla fæddist.
Systur Ragnheiður var sjö ára þegar Áslaug Perla fæddist.

Mynd: Úr einkasafni

Fyrst á eftir var maður í einhverri leiðslu. Það tekst ekki öllum að komast í gegnum svona og mömmu reyndist það ofviða að missa barnið sitt. Mér tókst að skríða í gang en mamma hefði þurft á hjálp að halda til að halda áfram en hún fékk ekki mikla hjálp.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“