fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Móðir gáttuð á stærðfræðidæmi sex ára dóttur sinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. desember 2020 12:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðþrota móðir leitar eftir aðstoð við stærðfræðidæmi sex ára dóttur sinnar.

Hún óskaði eftir aðstoð í Facebook-hópnum Family Lockdown Tips and Idea. News.au greinir frá.

„Ég þarf aðstoð, ég held að þetta sé brelluspurning. Hvernig útskýri ég þetta fyrir sex ára barni. Takk,“ skrifaði konan.

Spurningin hljómar svona: „Í þremur búrum, er minnsti fjöldi krossfiska fjórir og mesti fjöldi átján. Hversu margir gætu verið í miðjubúrinu? Sýndu tvo svarmöguleika.“

Stærðfræðidæmið.

Spurningin virðist vera að kenna börnum hugtökin „minnst“ og „mest“ og svarið er afar einfalt: Einhverjir tveir tölustafir á bilinu 4 til 18.

Móðirin fékk nokkur góð svör og bendir einn netverji á að sex ára börn þurfa á sjá svona sjónrænt.

„Náðu í reglustiku, sýndu henni fjóra og átján og veljið tvær tölur þarna á milli,“ segir einn.

Annar netverji bendir henni á að nota pasta til að útskýra dæmið fyrir dóttur sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs