fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Fasteign dagsins: Draumahús allra Púllara – „Mikil orka í rýminu“

Fókus
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fasteignasalan M2 auglýsir nú til sölu líklega draumahús hvers stuðningsmanns Liverpool. Íbúðin stendur við Aðalstræti á Patreksfirði og kostar litlar 16 milljónir. Það hlýtur að teljast gjöf en ekki gjald í ljósi þess að öll húsgögn fylgja með.

Af myndum að dæma hefur fyrri eigandi verið mikill Púllari og mögulega kaþólskur en mynd af páfanum má sjá í svefnherberginu.  Pistlahöfundurinn Hrafn Jónsson vakti athygli á íbúðinni á Twitter í gær en þar skrifaði hann: „Þessi er til sölu. Mikil orka í rýminu.“

Ein kona spyr hann í athugasemdum hvort hann sé að selja húsið sitt og því svarar Hrafn: „Ég vakna á hverjum morgni með neongræna-depla fyrir augunum og hef aldrei verið betri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts