fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 07:30

Ragga og Elma. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnhildur Jónsdóttir, Ragga Holm, tónlistarkona, plötusnúður og meðlimur Reykjavíkurdætra og Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eru trúlofaðar.

Ragga og Elma eignuðust frumburð sinn, soninn Bjarka, 22. október síðastliðinn.

Elma átti afmæli í gær og birti Ragga fallega myndasyrpu af fjölskyldunni á Instagram. Segir Ragga það hápunkt sumarsins að Elma sagði já við bónorðinu.

„Elma er uppáhalds manneskjan mín í öllum heiminum og besta mamma sem hægt er að finna. Ég og Bjarki erum svo heppin. Hún á hrós skilið að höndla mína hvatvísi, eða hún gerir það svona yfirleitt ef ekki þá er hún í það minnsta fljótt að kippa mér lóðbeint niður á jörðina. Hápunktur sumarsins er að hún sagði Já. Ég hlakka til að upplifa restina af ævinni með þér. Ég elska þig ástin mín. Til hamingju með daginn þinn.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ragga Holm (@raggaholm)

Ragga var gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV, í fyrra.

Sjá einnig: „Ég hef aldrei litið á mína fortíð sem veikleika“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic breytti lífi mínu – En svo sagði eiginmaður minn orðin sex sem engin kona vill heyra“

„Ozempic breytti lífi mínu – En svo sagði eiginmaður minn orðin sex sem engin kona vill heyra“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig