fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 16. apríl 2025 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hr. Eydís er með nýja ´80s ábreiðu í dag enda síðasti virki dagurinn fyrir páskafrí og um hálfgerðan föstudag að ræða.

Að þessu sinni er ábreiðan íslensk, en lagið hafa Hr. Eydís  tekið á bókstaflega öllum tónleikapartýjunum (Alvöru ´80s partý) sem sveitin hefur haldið og segjast aldeilis ekki að fara að hætta því..

Lagið er Draumaprinsinn sem Raghildur Gísladóttir söng árið 1982 og er af plötunni Smámyndir með Magnúsi Eiríkssyni en Magnús samdi einmitt lagið. Lagið var einnig leikið í kvikmyndinni Okkar á milli og varð auðvitað eins og allir þekkja, alveg risastórt. Þegar lagið kom út þótti mörgum ruglingslegt að Ragga Gísla söng bæði um Benjamín og Benóný í laginu, en það er eflaust stór partur af snilldinni í textanum!

Erna Hrönn syngur lagið af sinni alkunnu snilld og grípur meir að segja í óperuröddina í lokin!

„Ég var á þessum tíma í Vesturbæjarskóla og Ragga Gísla var tónmenntakennarinn minn. Ég man hvað við öll í bekknum vorum stolt af henni og að hún væri kennarinn okkar…..já þetta var mjööög stórt“ segir Örlygur Smári og brosir að ljúfri minningunni.

Instagrameydisband

FacebookHr. Eydís (hreydisband)

TikTok: eydisband

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife