fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Söngvarinn hefur misst meira en 80 kíló – Sjáðu hann í dag

Fókus
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 13:18

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jelly Roll hefur náð ótrúlegum árangri. Hann er búinn að missa rúmlega 80 kíló og ætlar að missa 45 kíló til viðbótar.

Jelly Roll heitir réttu nafni Jason Bradley DeFord og hefur gefið út fjölda vinsælla laga, eins og Wild Ones ásamt Jessie Murph og Somebody Save Me með Eminem.

Jelly Roll var á viðburðinum Big Night Aht. „Ég var 245 kíló þegar ég byrjaði og í morgun var ég 162 kíló. Ég ætla að missa 45 kíló til viðbótar og fara í fallhífastökk með eiginkonu minni í Svíþjóð,“ sagði hann.

Söngvarinn greindi frá því í nóvember í fyrra að hann væri á þyngdartapsvegferð.

„Ég ákvað að deila þessu með fólki af ástæðu, ég vil vera hreinskilinn um það erfiða sem ég geng í gegnum. Það sem ég vill að fólk viti og sjái, er að ég komst ekki á þann stað sem ég er í dag vegna þyngdar minnar, heldur þrátt fyrir þyngd mína. Mér tókst einhvern veginn að njóta árangurs, verandi 250 kíló, það er sturlað,“ segir tónlistarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“