fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hefur misst yfir 50 kíló á Ozempic – Fólk segir núna andstyggilega hluti um andlit hennar

Fókus
Fimmtudaginn 20. mars 2025 10:42

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin bandaríska Bridget hefur misst yfir 50 kíló á sykursýkislyfinu Ozempic, sem hefur reynst byltingarkennt sem megrunarlyf.

Hún hefur verið dugleg að deila ferlinu á samfélagsmiðlum og vekur athygli á því sem netverjar leyfa sér að segja við hana á netinu. Fólk segir andstyggilega hluti um útlit hennar, líkama og sérstaklega andlit.

@simplybridget12 Sure do #transformation #fypシ #loveyourself #glowup ♬ original sound – rzqadn

Eins og fyrr segir hefur Bridget verið dugleg að deila þyngdartapsvegferð sinni á TikTok. Hún talar opinskátt um að hún sé á Ozempic og hafi misst um 53 kíló. Hún segist birta þessi myndbönd í von um að veita öðrum innblástur en segir sárt að fá í staðinn ljót og leiðinleg viðbrögð.

Fyrir stuttu birti Bridget mynd af andliti sínu, fyrir og eftir þyngdartapið, og höfðu netverjar ýmislegt um það að segja.

„OMG Ozempic andlit! Það er svo augljóst. Það lítur út fyrir að vera þurrt, illa farið og gamalt,“ sagði einn.

@simplybridget12 I don’t care love it 🫶#ozempi #glp1 #fyp #ozempicface #facetoface #transformation #glowup #parati ♬ I Love It (feat. Charli XCX) – Icona Pop

Bridget svaraði: „Mér er alveg sama, ég elska þetta.“

Hún lét enn frekar í sér heyra í öðru myndbandi. „Ég tek djúsinn og Ozempic andlitið fram yfir kringlótt andlit, sykursýki og feita lifur.“

Fleiri netverjar skrifuðu ljótar athugasemdir við myndband hennar en Bridget lætur það ekki stoppa sig.

@simplybridget12 She said I was thin! Never in my wildest dreams did I think people would be concerned about me being too thin. NSV? 😅 Never want to be 250 pounds again, which is why I’m still taking it Linda. #glp #insulinresistance #pcos #beforeandafter #skinny ♬ original sound – BK’s diary🦋

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“