fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Leikarinn nær óþekkjanlegur – Segir að þyngdartapið hafi ekki verið það erfiðasta

Fókus
Mánudaginn 17. mars 2025 13:47

Ethan Suplee.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gegnum árin hefur orðið ótrúleg breyting á bandaríska leikaranum Ethan Suplee. Hann birti nokkrar myndir á Instagram á dögunum til að sýna hversu langt hann er kominn.

Margir kannast við Suplee úr þáttunum My Name is Earl eða kvikmyndunum American History X og Remember the Titans.

Suplee hefur lengi talað opinsskátt um lífsstílsbreytinguna sem hann gekk í gegnum þegar hann ákvað að taka líf sitt í gegn. Þá var hann orðin um 230 kíló og glímdi við ýmsa heilsukvilla.

Í dag er leikarinn hraustur og líður vel. Hann opnaði sig um þyngdartapsvegferðina í nýlegum pistli.

„Ég var með þyngdartap á heilanum nær alla ævi, en ég leit svo á að þyngdartapið sjálft væri allur leikurinn, að ef ég gæti misst þessi kíló þá myndi ég laga mig sjálfan, sem gerðist ekki. Þyngdartap var aðeins fyrsta litla skrefið í löngu maraþoni. Það kom í ljós að það er mun erfiðara að viðhalda þyngdartapinu. Ólíkt megrun, sem er tímabundin, þá er það eilífðarverkefni að þyngjast ekki aftur,“ sagði leikarinn.

Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan smelltu hér, eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ethan Suplee (@ethansuplee)

Hann birti einnig einlæga færslu í byrjun árs.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ethan Suplee (@ethansuplee)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Í gær

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig