fbpx
Fimmtudagur 20.mars 2025
Fókus

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Fókus
Fimmtudaginn 13. mars 2025 08:29

Kristin Cavallari og Mark Estes.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kristin Cavallari segir að ef hún þyrfti að velja einn af fyrrverandi kærustum sínum til að byrja aftur með þá væri það áhrifavaldurinn Mark Estes.

Kristin og Mark hættu saman í október 2024 eftir sjö mánaða samband. Samband þeirra vakti athygli, bæði vegna frægðar Kristin og aldursmunar þeirra. Hún er 38 ára og Mark er 25 ára.

Aðspurð hvaða fyrrverandi kærasta hún myndi velja til að byrja aftur með sagði Kristin: „Hreinskilnislega myndi ég frekar deyja… ég er bara að djóka […] Ég myndi velja Mark því þá myndi ég stunda gott kynlíf það sem eftir er ævinnar.“

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem raunveruleikastjarnan opnar sig um kynlíf þeirra.

Í september í fyrra sagði Kristin kynlíf með Mark vera það besta sem hún hefur upplifað.

Sjá einnig: Segir kynlíf með unga kærastanum það besta sem hún hefur upplifað

Aldursbilið erfitt

Þegar Kristin greindi frá sambandsslitunum á sínum tíma sagði hún aldursmuninn spila þar stórt hlutverk.

„Ég hætti með Mark því ég vissi að langtímasamband myndi ekki ganga,“ sagði Kristin í eigin hlaðvarpsþætti Let‘s Be Honest.

„Það gerðist ekkert, við hættum ekki að elska hvort annað, enginn hélt framhjá, enginn var vondur. Það gerði enginn neitt. Þannig sambandsslit eru alltaf erfiðust, finnst mér […]Ég bara veit að hann þarf að upplifa lífið. Hann er ungur, ég meina, hann er það […] Ég hugsa til baka þegar ég var 24 ára og hversu mikið hefur gerst í lífi mínu síðan þá. Þetta eru mikilvæg ár, mótandi ár, og síðan finnur maður sig og hann þarf að geta gert það.“

Kristin á þrjú börn, frá átta til tólf ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum, NFL-leikmanninum Jay Cutler,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þynnkan að drepa þig? – „Mömmuráðið, klassík sem margir treysta á“

Er þynnkan að drepa þig? – „Mömmuráðið, klassík sem margir treysta á“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Ég veit að það er staðreynd að fólk hefur hlegið að mér og dæmt mig“

Vikan á Instagram – „Ég veit að það er staðreynd að fólk hefur hlegið að mér og dæmt mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís var 8 ára þegar martröðin byrjaði – „Hann fór að kenna mér klámvísur en fór svo að snerta mig og misnota“

Þórdís var 8 ára þegar martröðin byrjaði – „Hann fór að kenna mér klámvísur en fór svo að snerta mig og misnota“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“

Árni og Guðrún setja ekki merkimiða á sambandsformið – „Opin fyrir náttúrulegum tengingum ef þær koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum

Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum