

Ferðamaður sló á létta strengi og sýndi muninn á hvernig Ísland er í raunveruleikanum og hvernig það lítur gjarnan út á Instagram, þar sem hlutirnir eru oft fegraðir fyrir glansmyndina.
Hann byrjaði á því að birta myndböndin sem hann deildi sjálfur á Instagram og svo hvernig heimsóknin var í raun og veru.
Sjáðu myndbandið á TikTok en það hefur vakið mikla athygli og fengið um 46 þúsund áhorf.
@pczlrr this is just unreal…🇮🇸 #iceland #travel #island #explore #icelandtravel ♬ original sound – Our Awesome World 🌎