fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Var Demi Moore að hunsa Kylie Jenner? – Sannleikurinn um atvikið sem allir eru að tala um

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 09:24

Skjáskot/X/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af samskiptum leikkonunnar Demi Moore og raunveruleikastjörnunnar Kylie Jenner á Golden Globes verðlaunahátíðinni hefur vakið mikla athygli.

Í myndbandinu má sjá Moore standa við borðið sem Jenner sat við og ræða við leikkonuna Elle Fanning. Jenner var þarna með kærastanum sínum, leikaranum Timothée Chalamet. En Moore færði sig síðan til Chalamet, án þess að stoppa og tala við Jenner.

Mörgum aðdáendum þótti Moore hafa verið dónalega við raunveruleikastjörnuna og hunsað hana. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@misslonelygirll HAHHAAHA #fyp #foryou #demimoore #fypp #kyliejenner #timotheechalamet #kardashian #thesubtance #cinema #ellie #maleficent #fypシ゚ #fyppppppppppppppppppppppp #oscars #goldenglobes ♬ som original – Mateus

@yoursfavgirly demi moore with elle fanning and kylie jenner #actress #goldenglobes #ellefanning #demimoore #kylie #kyliejenner #timotheechalamet ♬ som original – fashion girly

Dóttir Moore, Tallulah Willis, var fljót að koma móður sinni til varnar og sagði netverja hafa rangt fyrir sér.

„Hæ allir saman, ég vil bara kveða niður þennan orðróm strax. Við eyddum gamlárs með Elle, þannig að tala við hana eftir að hafa unnið var mjög eðlilegt að gera, þessi engill var í algjöru sjokki og svo hamingjusöm og var að ganga í gegnum herbergið þar sem fólk var að óska henni til hamingju,“ sagði hún um atvikið.

„Hún var alls ekki að hunsa hana. Hefði hún séð að Kylie Jenner vildi óska henni til hamingju hefði hún algjörlega gefið henni tíma til þess. Slökum öll á og leyfum konunni að njóta.“

Fyrstu verðlaunin á ferlinum

Demi Moore fékk verðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Substance, en þetta var í fyrsta skipti sem leikkonan hefur unnið slík verðlaun. Þakkaræða hennar var tilfinningarík og má horfa á hér að neðan.

@vanityfair #DemiMoore recalled the struggles she’s faced in Hollywood over the course of her career in her #GoldenGlobes acceptance speech. “Today I celebrate this as a marker of my wholeness and of the love that is driving me, and for the gift of doing something I love,” said Moore. 🎥: Golden Globes, CBS #thesubstance #ghost #indecentproposal #gijane #stelmosfire ♬ original sound – Vanity Fair

Sjá einnig: Brandararnir sem slógu í gegn og sá um Diddy sem féll ekki í kramið – „Stærsta kvöld Ozempic“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“