fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Fókus
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:44

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori hélt upp á þrítugsafmæli sitt fyrr í janúar. Eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, birti myndbönd úr veislunni og í einu þeirra má sjá Biöncu dansa við leikkonuna Penélope Cruz, sem var gestur í afmælinu.

Myndbandið af þeim hefur vakið mikla athygli en mörgum þykir dansinn mjög munúðarfullur þar sem þær dönsuðu þétt upp við hvor aðra á meðan aðrir horfðu á.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@elle.spain ¡El ritmo perfecto para volver a la oficina! 💥 Este martes (con sabor a lunes) necesitaba a Penélope Cruz y Bianca Censori dándolo todo al ritmo de Azealia Banks. Con este vídeo el rapero Kanye West ha felicitado a su mujer por su 30 cumpleaños. #KanyeWest #PenelopeCruz #BiancaCensori ♬ sonido original – Elle_spain

Hér að neðan má sjá fleiri myndbönd úr veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Í gær

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“

Hópefli Vitringanna þriggja fór úr böndunum – „Þú sagðir mér í gær að Færeyingar eru svo kúrteisir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
Fókus
Fyrir 1 viku

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“

,,Þetta var algjört brjálæði” – „Okkur leið eins og við værum að tapa í stríði fyrir þjóðina okkar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?

Er Trump að takast að losna við frægustu spjallþáttastjórnendur Bandaríkjanna?