fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Fókus
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:44

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori hélt upp á þrítugsafmæli sitt fyrr í janúar. Eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, birti myndbönd úr veislunni og í einu þeirra má sjá Biöncu dansa við leikkonuna Penélope Cruz, sem var gestur í afmælinu.

Myndbandið af þeim hefur vakið mikla athygli en mörgum þykir dansinn mjög munúðarfullur þar sem þær dönsuðu þétt upp við hvor aðra á meðan aðrir horfðu á.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@elle.spain ¡El ritmo perfecto para volver a la oficina! 💥 Este martes (con sabor a lunes) necesitaba a Penélope Cruz y Bianca Censori dándolo todo al ritmo de Azealia Banks. Con este vídeo el rapero Kanye West ha felicitado a su mujer por su 30 cumpleaños. #KanyeWest #PenelopeCruz #BiancaCensori ♬ sonido original – Elle_spain

Hér að neðan má sjá fleiri myndbönd úr veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli