fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Sonur Gretu Salóme og Elvars Þórs hefur fengið nafn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2025 19:41

Greta Salóme og Elvar Þór Mynd: Thelma Arngríms

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarkona og Elvar Þór Karlsson, forstöðumaðurfFyrirtækjaráðgjafar Landsbankans, skírðu yngri son sinn í gær.

Sonurinn fæddist 23. október 2024 og fyrir var stóri bróður, Bjartur Elí, sem fæddist 24. nóvember 2022.

Greta Salóme leyfði fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum að fylgjast með skírninni og undirbúningnum og jafnframt að leyfa þeim að giska á hvaða nafn sonurinn fengi. Sjálf nefndi hún soninn ýmsum skemmtilegum nöfnum eins og Snjólfur Hrólfur.

Nafn drengsins er Sólmundur, eins og Greta Salóme greindi frá rétt í þessu í myndbandi frá skírninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Í gær

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman

Rifjar upp þegar það var óvart henni að kenna að stjörnupar hætti saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“

Vikan á Instagram – „Fkn frábær fjögurra daga fáklædd ferð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli

Var eftirsótt fyrirsæta og gift Baywatch-stjörnu en býr í dag á götunni – Nýjar myndir vekja athygli