fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. september 2025 15:33

Jóhannes Haukur Jóhannesson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson á stjörnuleik að vanda, að þessu sinni í nýjustu auglýsingu Manors Golf vörumerkisins.

Auglýsingin er vegna nýju línunnar The Foulweather Collection sem mætti útleggja sem Óveðurslínan. Og hvað er þá meira við hæfi en að taka auglýsingu upp i landi þar sem upplifa má allar árstíðir á einu og sama korterinu allan ársins hring?

Það er ekki öllum gefið að verða alvöru golfari og þarf að leggja margt á sig og sigra náttúruöflin til að geta orðið golfarinn sem mun rista nafn sitt í frostið.

@manorsgolf The Foulweather Collection. Available Now at www.manorsgolf.com A Film By: @dougguillot Starring: @johanneshaukur Sound Design: @lukeisom / @creative.outpost Colour: Black Kite Studios / @blackkitestudios Colourist: Tom Mangham / @thomasmangham ♬ original sound – Manors Golf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“