fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Ragna Sif innanhússhönnuður selur glæsilegt parhús á Kársnesi

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. júní 2025 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragna Sif Þórs­dótt­ir, inn­an­húss­hönnuður og ljós­mynd­ari, hefur sett glæsilegt parhús sitt og fjölskyldunnar á Kársnesi í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 236 milljónir króna.

Eignin er parhús við Huldubraut sem byggt var árið 2013. Húsið er 236,7 fm og er aukaíbúð í kjallara. 

Neðri hæð skiptist skiptist í forstofu, svefnherbergi, þvottahús, geymsla og t aukaíbúð, sem lítið mál er að sameina aftur aðalíbúðinni. Aukaíbúðin skiptist í forstofu, eldhús, svefnherbergi, stofu og vinnuherbergi.

Efri hæð skiptist í tvær stofur, (mögulegt að breyta annarri þeirra í svefnherbergi) eldhús, svefnherbergi og baðherbergi.

Aðkoman að húsinu er falleg, hellulagt bílaplan með hitaílögnum, steyptir veggir með lýsingu, verönd úr harðvið og heitur pottur.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum