fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Brynhildur og Matthías kveðja Kópavog – „Vonandi taka frábærir nýir eigendur við, við ætlum að flytja út í sveit“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 18. júní 2025 12:35

Brynhildur og Matthías. Mynd: Mummi Lú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Bryn­hild­ur Karls­dótt­ir og Matth­ías Tryggvi Har­alds­son hafa sett íbúð sína við Álfa­tún í Kópa­vogi á sölu. Ásett verð er 95,9 milljónir króna.

„Við kveðjum frábæru íbúðina okkar í Álfatúni og Fossvogsdalinn full af þakklæti og ást. Vonandi taka frábærir nýir eigendur við, við ætlum að flytja út í sveit,“ segir Brynhildur á Facebook.

Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.

Íbúðin er 135,6 fm, fimm herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, í þríbýlishúsi, sem byggt var árið 1984.  Íbúðin skiptist í anddyri, hol, eldhús, tvær stofur, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.

Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.
Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.
Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.
Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.
Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.
Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.

Sérafnotaflötur með viðarverönd til suðurs. Möguleiki er á að bæta fjórða svefnherberginu við með því að loka sjónvarpsstofu. 

Mynd: Kristján Orri Jóhannsson.

Húsið er staðsett innarlega í botnlangagötu með bakgarðinn bókstaflega samvaxinn við Fosvogsdalinn, Kópavogsmegin. Beint aðgengi um stíg frá garði og í dalinn. 

Bryn­hild­ur er sviðslista­kona, tón­list­ar­kona, dag­skrár­gerðarmaður, dans­höf­und­ur og skáld. Matthías er tónlistarmaður og drama­t­úrg í Þjóðleik­hús­inu. Matthías keppti í Eurovisi­on með hljómsveitinniHatara, með laginu Hatrið mun sigra, árið 2019. Hjónin giftu sig í ágúst árið 2023 og eiga saman tvö börn.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum

Ásdís Rán stolt af tengdasyninum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu

Kærastan fór á námskeið og er nú með æði fyrir þessari kynlífsstellingu