En nú velta netverjar því fyrir sér hvort leikkonan hafi verið með hárgreiðslu, þar sem í gær – þegar hún mætti á Academy of Country Music verðlaunin – var hún aftur komin með síðu ljósu lokkana sem hún er þekkt fyrir.
Í ár var þemað: „Superfine: Tailoring Black Style“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „Tailored for You“ á Met Gala og sagði stjörnuhárgreiðslumaðurinn Adir Abergel að stutta hárið væri í takt við kjarna þema ársins.
Sjáðu fleiri myndir af stjörnunum á Met Gala hér að neðan.