fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. apríl 2025 11:11

Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian hefur enn og aftur verið gripin glóðvolg við að breyta mynd af sér í myndvinnsluforriti eins og FaceTune eða Photoshop.

Í nýjum þætti af raunveruleikaþætti fjölskyldunnar The Kardashians var sýnt Khloé í myndatöku fyrir nýja hlaðvarpið sitt, Khloé in Wonderland.

Áhorfendur voru ekki lengi að bera saman skjáskot úr þættinum við opinberu myndirnar úr myndatökunni en óhætt er að segja að það sé stórmunur þar á milli.

„Þetta er bilun, þetta eru tvær ólíkar manneskjur,“ sagði einn netverji.

Myndin til vinstri er skjáskot úr þættinum og þessi til hægri er sem er notuð fyrir auglýsingar fyrir hlaðvarpið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“