fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Fókus
Sunnudaginn 20. apríl 2025 09:00

Channing Tatum. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Channing Tatum segir að hann ætlar aldrei aftur að taka að sér hlutverk þar sem hann þarf að þyngjast mikið fyrir.

Hann greindi frá því á Instagram að hann hafi þyngt sig, og síðan létt sig verulega, fyrir mismunandi hlutverk. Þetta hafi tekið sinn toll á kroppinn en viðurkennir að það sé ótrúlegt að sjá hvað líkaminn getur gert.

Á fyrstu myndinni, sem er sú nýjasta, er hann 93 kíló. Á annarri myndinni var hann 106,5 kíló, þetta var fyrir myndina Josephine. Á þriðju myndinni var hann 78 kíló, þetta var fyrir myndina Roofman.

Ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan smelltu hér, það gæti einnig virkað að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Channing Tatum (@channingtatum)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum