fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Fókus

Óttar selur í Vesturbænum

Fókus
Þriðjudaginn 15. apríl 2025 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndatökumaðurinn Óttar Guðna­son hef­ur sett íbúð sína við Fram­nes­veg í Reykjavík á sölu. 

Íbúðin er 109 fm, efsta hæð í húsi sem var byggt árið 2019. 

Óttar Guðnason. Mynd: Valli.

Íbúðin skiptist í eldhús sem er opið inn í alrými og er útgengt út á svalir frá stofu, tvö svefnherbegi, annað með fataherbergi undir súð og útgengt út á svalir, baðherbergi og þvottahús.

Gegnheilt chevron parket er á gólfum, vandaðar flísar á votrýmum og teppi á stigagangi sem er innan íbúðar. Hljóðmottur frá Ebson eru í loftum alrýmis og eldhúsið er með eyju, SMEG gaseldavél og bakaraofni í vinnuhæð. 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“

Paradísa sagði skilið við fegurðarsamkeppnir: „Ég hef séð þær vera niðurlægðar fyrir framan fjölskylduna sína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina

Viðurkennir að hafa haldið framhjá eiginkonunni – Hún rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025