fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Treyja Estherar er falleg flík fyrir yngstu börnin

Fókus
Laugardaginn 22. mars 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókin Heklað á minnstu börnin eftir Charlotte Kofoed Westh hefur að geyma 30 fjölbreyttar uppskriftir að fallegum flíkum fyrir börn á aldrinum 0-24 mánaða – peysum, buxum, kjólum og samfellum – en einnig barnateppum og ýmsu smálegu fyrir barnið og barnaherbergið. Lagt er upp með að flíkurnar séu einfaldar og látlausar og að frágangur sé sem minnstur. Uppskriftirnar eru allar merktar með erfiðleikastigi og því geta byrjendur og reyndir heklarar fundið eitthvað við sitt hæfi.

Charlotte Kofoed Westh er danskur heklhönnuður. Hún notar ákveðna tækni til að gera flíkurnar teygjanlegri þannig að þær falli vel að barninu og því líði vel í þeim. Ásdís Sigurgestsdóttir og Guðrún B. Þórsdóttir þýddu bókina sem er komin út hjá Forlaginu.

Hér fylgir ein uppskrift úr bókinni, Treyja Estherar, sem Forlagið gaf DV leyfi til að deila.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra