fbpx
Þriðjudagur 24.maí 2022

Uppskriftir

Seiðandi Eurovision partí helgarmatseðillinn hennar Unu sem mun slá í gegn

Seiðandi Eurovision partí helgarmatseðillinn hennar Unu sem mun slá í gegn

Matur
Fyrir 1 viku

Heiðurinn af þessum tryllta partí helgarmatseðli i á Una Dögg Guðmundsdóttir matarbloggari og sælkeri með meiru. Una veit fátt skemmtilegra en að bjóða góðum vinum heim í sælkeraveislur. Í tilefni Eurovision ætlar hún að bjóða upp á tryllta partírétti sem allir hafa slegið í gegn hjá henni. Þeir eru allir seiðandi á sinn hátt og Lesa meira

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið

Frískandi og sumarlegur melónukokteill í Eurovison-boðið

Matur
Fyrir 2 vikum

Berglind Hreiðars, einn vinsælasti matarbloggari landsins sem heldur úti síðunni Gotterí og gersemar, er snillingur í prófa allskonar nýjungar af ferskum og léttum sumardrykkjum. Hér er Berglind búin að setja saman frískandi melónukokteil sem er fullkominn fordrykkur í matarboðið. Síðan er hann líka tilvalinn til að bjóða upp á í Eurovision-boðinu á þriðjudagskvöldið. Melónukokteill Fyrir Lesa meira

Dýrindis helgarmatseðill af betri gerðinni sem steinliggur

Dýrindis helgarmatseðill af betri gerðinni sem steinliggur

Matur
Fyrir 2 vikum

Heiðurinn af þessum dýrindis helgarmatseðli að þessu sinni á Helena Gunnarsdóttir matarbloggari og matgæðingur með meiru. Helena heldur úti síðunni Eldhúsperlur þar sem hún leyfir lesendum að njóta allra sinna uppáhalds uppskrifta. „Ég fæ flestar mínar hugmyndir gegnum matarblogg og uppskriftabækur. Hvað varðar innblástur og það sem ég elda svona dags daglega má að mestu Lesa meira

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Matur
22.04.2022

Heiðurinn af hinum girnilega helgarmatseðli að þessu sinni á engin önnur en hin fjölhæfa Ebba Guðný Guðmundsdóttir. Ebba Guðný er allt í senn, menntaður kennari, heilsufyrirlesari, sjónvarpskona, leikkona, bókaútgefandi, mamma og húsmóðir. Ebba Guðný er þekkt fyrir bækurnar sínar og þættina Eldað með Ebbu. En þættirnir hennar hafa verið seldir til margra landa, sem er Lesa meira

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Matur
09.04.2022

Íslenska lambið klikkar aldrei og er fullkomið á grillið á þessum fallega vordegi. Það styttist óðum í páskana og lambakjöt er ávallt vinsælt á þeim tíma. Hér er á ferðinni uppskrift af ljúffengum lambalundum sem Berglind Hreiðars matar- og kökubloggari hjá Gotterí og gersemar er búin að tvista til með sveppasósu og sætkartöflumús. Lambalundirnar eru Lesa meira

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Mæðgurnar Solla Eiríks og Hildur Ársælsdóttir bjóða upp á dýrðlegan helgarmatseðil sem er vegan og allir sælkerar eiga eftir að elska. Veganréttirnir eru svo girnilegir og brögðin einstök, þið eigið eftir að elska þessa rétti. Solla og Hildur hafa í samvinnu við Bresk-Ameríska bókaforlagið Phaidon gefið út matreiðslubókina Vegan at Home, þar sem Solla gerir Lesa meira

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Matur
01.04.2022

Helgarmatseðillinn að þessu sinni er í boði þáttarins Matur og heimili á Hringbraut en allar uppskriftirnar eiga það sameiginlegt að þær hafa verið gerðar í þættinum og notið mikilla vinsælda. Hér má sjá síðu þáttarins Matur og heimili. Þar sem það er vor í lofti mælum við með að taka út grillið um helgina og Lesa meira

Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez

Ómótstæðilegur helgarmatseðill í boðið Maríu Gomez

Matur
25.03.2022

Lífsstíls- og matarbloggarinn María Gomez á heiðurinn af helgarmatseðlinum að þessu sinni og ber hann keim að því að það er vor í lofti. María er annálaður fagurkeri og nautnaseggur sem hefur mikla ástríðu fyrir því að framreiða ljúffenga rétti og prófa sig áfram með nýjar uppskriftir sem gleðja bæði auga og munn. Hún leggur Lesa meira

Hildur Rut býður upp á helgarmatseðilinn og toppar hann með suðrænum kokteil

Hildur Rut býður upp á helgarmatseðilinn og toppar hann með suðrænum kokteil

FréttirMatur
18.03.2022

Heiðurinn af helgarmatseðlinum á matarvef DV.is þessa helgina á Hildur Rut Ingimarsdóttir, sem er einn af okkar vinsælu matar- og sælkerabloggurum. Hildur heldur úti bloggi á Trendnet lífsstílssíðunni. Hildur nýtur sín í eldhúsinu og hefur mikla ástríðu fyrir því að matreiða og baka dýrindis kræsingar. Einnig finnst henni ómissandi eiga skemmtilegar samverustundir með vinum og Lesa meira

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Girnilegir forréttir Valgerðar og freyðandi eftirréttur sem enginn stenst

Matur
17.03.2022

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, veit fátt skemmtilegra en að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir og bjóða góðum vinum í mat eins fram kemur í Fréttablaðinu um helgina. Þrátt fyrir að hafa ekki alltaf mikinn tíma í matseld kemur það samt ekki í veg fyrir að hún reiði fram einfaldan og góðan mat fyrir sitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af