fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Fókus
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:43

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir Biöncu Censori, Alexandra, hefur rofið þögnina og tjáð sig um skandal dóttur sinnar á Grammy-verðlaunahátíðinni. Bianca mætti nakin, eða nánast, á rauða dregilinn ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Kanye West. Hann var fullklæddur eins og venjulega.

Sjá einnig: Bianca hefur aldrei gengið svona langt – Mætti nakin á rauða dregilinn

Málið hefur vakið heimsathygli og virðist Bianca og athæfið vera á allra vörum.

Alexandra ræddi um málið við Mail Online og virtist gagnrýna dóttur sína fyrir að beina svona mikilli athygli á fjölskylduna.

Mynd/Getty Images

„Við erum bara venjulegt fólk, að reyna að lifa lífinu eins rólega og frá sviðsljósinu og við getum,“ sagði hún.

„Ég hef ekkert að segja um Biöncu, takk fyrir.“

Sjá einnig: Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”

María segist hafa gert þetta til að halda syni sínum á lífi: „Þetta fólk hló framan í mig”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur