fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Flugvallarfatnaður Biöncu Censori vekur athygli – Er þetta viðeigandi?

Fókus
Föstudaginn 31. janúar 2025 09:57

Kanye West og Bianca Censori. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er misjafnt hvernig fólk klæðir sig áður en það leggur af stað í ferðalag. Flestir vilja klæðast einhverju þægilegu áður en þeir þurfa að sitja í flugvél í einhverja klukkutíma en það er allur gangur á því.

Ástralski arkitektinn Bianca Censori, sem er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona rapparans Kanye West, vakti mikla athygli fyrir klæðaburð sinn á alþjóðlega flugvellinum í Tókýó á dögunum. Hún virðist ekki mikið spá í þægindum þegar hún ferðast og fannst sumum fatnaður hennar hreinlega óviðeigandi.

Hún var í einhvers konar þröngum gráum samfesting og silfur hælaskóm.

Nærbuxurnar voru sýnilegar í gegnum fötin og virtist hún ekki vera í brjóstarhaldara.

Hjónin hafa verið frekar róleg upp á síðkastið og ekki mikið að frétta, fyrir utan gagnrýnina sem Kanye fékk eftir að hann birti mjög djarfa mynd af eiginkonu sinni í kringum 30 ára afmæli hennar.

Sjá einnig: Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér