fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fókus

Læknir varar við ógnvekjandi nýrri aukaverkun af notkun Ozempic

Fókus
Föstudaginn 17. janúar 2025 08:55

Mynd/Getty Images/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Daniel Rosen varar við nýrri aukaverkun af notkun Ozempic.

Rosen er skurðlæknir, staðsettur í New York, og sérhæfir sig í offitumeðferð. Margir sjúklinga hans eru á megrunarlyfi á borð við Ozempic og segir hann, í samtali við DailyMail, að marktækur fjöldi þeirra hafi þróað með sér heilkenni sem kallast allodynia, sem er ofur snertiviðkvæmni. Fólk sem er með allodynia finnur mjög auðveldlega fyrir sársauka, eins og vegna áreitis sem venjulega veldur ekki sársauka.

Rosen segir að sumum þykir jafnvel vont að klæðast fötum, eða „þegar vindurinn blæs á húð viðkomandi.“

Læknirinn segir að sumir sjúklinga hans, sem eru á þyngdarstjórnunarlyfi á borð við Ozempic og Mounjaro, hafi þróað með sér gríðarlega mikla viðkvæmni í öxlum, lærum og baki.

Hann segir að honum grunar að lyfin séu á einhvern hátt að valda þessu ástandi en segir að það sé ekki búið að rannsaka þetta nægilega þannig það er ekki vitað af hverju þetta gerist.

Sjá einnig: Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Eins og staðan er í dag hefur ekkert verið rannsakað hvort það sé fylgni á milli notkunar þyngdarstjórnunarlyfja og allodynia. Á vefsíðu matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna er það ekki tilgreint sem aukaverkun.

Sjá einnig: Kæra framleiðanda Ozempic vegna aukaverkana – Mun aldrei hafa eðlilegar hægðir aftur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau

Hafa áhyggjur af Kate Perry í örmum kvennabósans Justin Trudeau
Fókus
Fyrir 3 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti

Sharon Osbourne og börnin vottuðu Ozzy virðingu sína með einstökum hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“

Lína Birgitta lét skvísurnar svitna á glæsilegri þakæfingu í New York – „Það var tekið vel á því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vandræðaleg ljósmynd af breskri sjónvarpsstjörnu á Íslandi – „Ertu ólétt?“

Vandræðaleg ljósmynd af breskri sjónvarpsstjörnu á Íslandi – „Ertu ólétt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dauðadæmt ástarævintýri heldur netverjum í heljargreipum – Baldur kúrir hjá Auði en hans bíða ólýsanlegar þjáningar

Dauðadæmt ástarævintýri heldur netverjum í heljargreipum – Baldur kúrir hjá Auði en hans bíða ólýsanlegar þjáningar
Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 1 viku

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já