fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Bianca Censori og Penélope Cruz stigu saman munúðarfullan dans – Myndband

Fókus
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 07:44

Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori hélt upp á þrítugsafmæli sitt fyrr í janúar. Eiginmaður hennar, rapparinn Kanye West, birti myndbönd úr veislunni og í einu þeirra má sjá Biöncu dansa við leikkonuna Penélope Cruz, sem var gestur í afmælinu.

Myndbandið af þeim hefur vakið mikla athygli en mörgum þykir dansinn mjög munúðarfullur þar sem þær dönsuðu þétt upp við hvor aðra á meðan aðrir horfðu á.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@elle.spain ¡El ritmo perfecto para volver a la oficina! 💥 Este martes (con sabor a lunes) necesitaba a Penélope Cruz y Bianca Censori dándolo todo al ritmo de Azealia Banks. Con este vídeo el rapero Kanye West ha felicitado a su mujer por su 30 cumpleaños. #KanyeWest #PenelopeCruz #BiancaCensori ♬ sonido original – Elle_spain

Hér að neðan má sjá fleiri myndbönd úr veislunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 2 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?

Er nýtt stjörnupar að fæðast í Hollywood?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry