fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

„Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 8. september 2024 14:30

Gylfi og Alexandra. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður eiga von á sínu öðru barni. Fyrir eiga þau þriggja ára gamla dóttur.

„Strákabumba. Ekki hefði mig grunað fyrir nokkrum árum í miðri og langri ófrjósemisbaráttu að þetta yrði staðan í dag. Óendanlega þakklát að þessi litli gaur kom algjörlega óvænt, eitthvað sem mig hefði þá ekki órað fyrir að gæti gerst,“ segir Alexandra í færslu á Instagram og birtir með bumbumyndir.

„Ég man mér fannst stundum erfitt að heyra svona sögur því mér leið eins og ég yrði aldrei ein af þessum konum, en með þessum skrifum vonast ég til að vekja von fyrir fólk í sömu sporum. Líkaminn er magnaður og kemur sífellt á óvart.. Að halda í trúna á þessari vegferð er svo mikilvægt þó það sé oft á tíðum erfitt.“

Alexandra var opinská um ófrjósemi og erfiðleikana við að eignast barn í forsíðuviðtali Fréttablaðsins í byrjun júlí árið 2021.

Mynd: Eyþór/Fréttablaðið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“