fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Fyrrverandi Jennifer Aniston trúlofaður 30 ára leikkonu

Fókus
Föstudaginn 30. ágúst 2024 09:29

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Justin Theroux, 53 ára, er trúlofaður leikkonunni Nicole Brydon Bloom, 30 ára, eftir rúmlega árs samband.

Hann var áður giftur ástsælu leikkonunni Jennifer Aniston, 55 ára.

Samkvæmt heimildum People fór Theroux á skeljarnar á Ítalíu, en parið var þar vegna kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum.

Glöggir aðdáendur tóku eftir því að Bloom gekk rauða dregilinn með risa demantshring á baugfingi vinstri handar á fimmtudaginn.

Justin Theroux og Nicole Brydon Bloom. Mynd/Getty Images

Theroux og Bloom byrjuðu að slá sér upp í byrjun árs 2023 en voru ekki mynduð saman fyrr en í ágúst 2023. Þau mættu síðan á fyrsta viðburðinn saman í mars 2024.

Theroux var giftur Jennifer Aniston frá 2015 til 2018. Sagt er að þau séu enn góðir vinir og sáust borða saman á vinsælum veitingastað í New York í apríl 2023.

Theroux was previously married to Jennifer Aniston. Picture: Mark Davis/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins