fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Heilabrot: Aðeins þeir með arnarsjón finna manninn í bláa jakkanum á 30 sekúndum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. ágúst 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi meðlima á Reddit hafa klórað sér í hausnum af ergelsi við að finna mann í bláum jakka á fjallinu og það á 30 sekúndum eða minna.

Eða eins og sagt er í Reddit-þræðinum: aðeins þeir sem hafa arnarsjón geta fundið manninn á 30 sekúndum.

Til í þessa áskorun? Það er jú þriggja daga helgi. Gangi þér vel.

Fjallið er Tryfam í Wales í Bretlandi, sem hjálpar akkúrat ekkert til við að finna manninn.

Hægt er að stækka myndina með því að smella fyrst á Reddit-þráðinn hér, og síðan á myndina sjálfa, en nærri 4000 athugasemdir hafa verið skrifaðar við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta