fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

50 stærstu stjörnur YouTube berjast um 1 milljón dala -„Þú ert vondur maður, herra Beast“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 14. júlí 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MrBeast er stjarnan á YouTube með mestan fjölda áskrifenda á samfélagsmiðlinum eða yfir 302 milljónir. Fyrr í vikunni tísaði hann á X að næsta myndband hans yrði „besta myndbandið hans hingað til“. MrBeast fékk fimmtíu af stærstu efnishöfundum YouTube, lokaði þá inn í glerteningi, og lét þá keppa um eina milljón dala í verðlaunafé.

Sagt var að 1 milljón dala verðlaunin væru „fyrir áskrifendur þeirra“ og þurftu keppendurnir 50 að keppa í nokkrum þrautum.

YouTube stjörnurnar Bella Porch, KSI, Logan Paul, Faze Rug, Speed ​​og Sam og Colby voru á meðal þátttakenda. „Þú ert vondur maður, herra Beast,“ segir einn þeirra. Af hverju má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan af keppninni sjálfri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa
Fókus
Í gær

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“