fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fókus

Þessi kona er 74 ára!

Fókus
Miðvikudaginn 29. maí 2024 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tískudrottningin Vera Wang hefur löngum verið þekkt fyrir unglegt útlit sitt. Það kemur eflaust mörgum á óvart sem sjá meðfylgjandi myndir að Vera er fædd 27. júní  1949 og verður 75 ára eftir innan við mánuð.

Vera birti meðfylgjandi myndir á Instagram-síðu sinni fyrir skemmstu en á þeim skartaði hún hvítum sundbol þar sem hún situr við sundlaugarbakka.

Margir hrósuðu Veru fyrir unglegt útlit og sögðu sumir að hún yrði hreinlega yngri með árunum, rétt eins og Benjamin Button í frægri kvikmynd frá árinu 2009.

„Hvernig ferðu að því að líta svona út? Ég þarf að leggja frá mér pizzusneiðina ekki seinna en strax,“ sagði einn fylgjandi hennar á meðan annar bætti við: „Eilíf fegurð.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Vera Wang (@verawang)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“

Kristín Þóra í ólíkum hlutverkum – „Ég bara get ekki valið á milli, bæði jafn skemmtilegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans