fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Farvapabbi með tilbúinn ramma fyrir sjöunda forsetann

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. maí 2024 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndlistarmaðurinn Sæþór Örn Guðmundsson, eða Farvapabbi, hefur málað sex forseta lýðveldisins og má sjá verkin á sýningunni Forsetar og frambjóðendur. Rammi bíður tilbúinn eftir þeim sjöunda sem kosinn verður næsta laugardag.

Farvapabbi hefur einnig útbúið barmmerki með teikningum þeirra sex frambjóðenda sem mælast með 5% fylgi eða meira í skoðanakönnunum.

Sýningin er í Farva, Álfheimum 4, stendur til 5. júní og opið virka daga 12-18 og sjálfan kjördag 1. júní frá kl 10 til 22.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“