fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Segir að James sé óþolandi týpa sem kyssti rassa fyrir frægðina

Fókus
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og matríarkan Sharon Osbourne hefur ekki veigrað sér við það í gegnum tíðina að láta í sér heyra ef henni mislíkar eitthvað. Nýlega fór hún ófögrum orðum um spjallþáttastjórnandann James Corden þegar hún keppti í þáttunum Celebrity Big Brother UK.  Þar sagðist hún efa að það væru til menn sem elska jafn mikið að troða því inn í allar samræður að þeir þekki einhverja fræga. „Hann er stöðugt að henda út nöfnum,“ sagði Osbourne og bætti við að Corden hafi grætt á því að hafa kyss réttu rassanna í Bandaríkjunum til að koma sér á framfæri.

En greinilega hafði matríarkan meira um spjallþáttastjórnandann að segja því í hlaðvarpi sínu í vikunni ræddi hún við börn sín, Kelly og Jack, og sagðist standa við hvert orð. „Það er sanngjarnt að ráðast á Corden og þennan falska hlátur hans.“

Eiginmaður Sharon, rokkarinn Ozzy Osbourne var líka í hlaðvarpinu og varð að játa að hann hafi bara ekki hugmynd um hver þessi Corden er.

Sharon gaf dæmi um hvernig Corden fer í taugarnar á henni. „Ég kem til hans og segi: Hey flottir skór, og hann svarar: Já þeir eru frá Stella McCartney. Ég spurði hann ekki hvaðan skórnir kæmu, ég sagði bara að þeir væru flottir. Hann lærði að spila þennan Hollywood-leik mjög vel.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“

Vikan á Instagram – „Spurningin sem ég fæ oftast sem Íslendingur“
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur