fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Fókus
Sunnudaginn 28. apríl 2024 22:44

Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson hafa sett glæsilega eign sína á Nýlendugötu á sölu en þar hefur parið búið í tæpa þrjá áratugi. Um er að ræða hæð sem er tæplega 146 fermetrar að stærð og er ásett verð 179,9 milljónir króna.

Í færslu á Facebook segir Þórhallur að hjónin eigi eftir að kveðja húsið með söknuði.

„Áður fyrr hélt ég að ekki væri hægt að tengjast húsi tilfinningalegum böndum en það er rangt. Líklega er ástæðan sú að á hverju ári höfum við farið í framkvæmdir með hjálp frábærra arkitekta og listamanna í smíðum. Þannig tókst okkur að færa húsið í upprunalegt horf að utanverðu og gera mikla endurbætur að innan. Við fengum stuðning frá Húsfriðunarvernd sem við erum þakklát fyrir og erum stolt af því að hafa fengið viðurkenningu frá Reykjavíkurborg fyrir þetta fallega hús,“ skrifar Þórhallur og bætir við:
„Einhver kallaði þetta “Hús hamingjunnar” sem er svolítið væmið en eftir því sem við best vitum hefur öllum liðið vel sem hafa búið í húsinu. En… án þess að alhæfa um tilfinningar fyrri eigenda getum við Brynja fullyrt að hér höfum við verið hamingjusöm.“

Færsla Þórhalls í heild sinni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu